fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Þungt högg í maga stórliðsins fyrir átökin sem framundan eru

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 09:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alphonso Davies, lykilmaður stórliðs Bayern Munchen, sleit krossband með kanadíska landsliðinu í landsleikjahléinu.

Bakvörðurinn meiddist í leik gegn Bandaríkjunum á dögunum og nú er ljóst að um krossbandsslit er að ræða. Davies verður því frá í hálft ár hið minnsta.

Þetta er mikill skellur fyrir Bayern sem er að berjast um að endurheimta þýska meistaratitilinn og er enn í Meistaradeild Evrópu. Þá er liðið á leið á HM félagsliða í sumar.

Hinn 24 ára gamli Davies skrifaði nýlega undir nýjan samning við Bayern til 2030, en hann hafði verið sterklega orðaður við Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er lang launahæsti leikmaðurinn á Englandi – Salah kemst ekki nálægt toppsætinu

Er lang launahæsti leikmaðurinn á Englandi – Salah kemst ekki nálægt toppsætinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir ungstirninu að hafna Chelsea og Manchester United – Væri varamaður á næsta tímabili

Segir ungstirninu að hafna Chelsea og Manchester United – Væri varamaður á næsta tímabili
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár
433Sport
Í gær

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Í gær

Var kosinn einn sá kynþokkafyllsti – Segir hann hafa allan pakkann

Var kosinn einn sá kynþokkafyllsti – Segir hann hafa allan pakkann