fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Tap hjá íslensku liðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U19 ára landslið karla tapaði 0-1 fyrir Ungverjalandi í síðasta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2025. Leikurinn fór fram á Kisvárdai Stadion í Ungverjalandi.

Ísland hafnar því í fjórða og síðastasæti milliriðilsins með 0 stig en Danmörk tryggði sér topp sætið með níu stigum og þar með sæti í lokakeppnina sem haldin verður í Rúmeníu. Á eftir Danmörku komu Austurríki með sex stig og Ungverjaland með þrjú stig.

U17 ára landslið karla tapaði þá 5-0 fyrir Írlandi í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.

Ísland endaði því í neðsta sæti riðilsins með eitt stig og fellur því í B deild undankeppninnar fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2026.

Belgía endar í fyrsta sæti riðilsins með sjö stig, þar á eftir kemur Írland með sex stig, Pólland er í þriðjasæti með tvö stig og svo Ísland í fjórða sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Herra Víkingur leggur skóna á hilluna – ,,Takk fyrir mig og mín var ánægjan“

Herra Víkingur leggur skóna á hilluna – ,,Takk fyrir mig og mín var ánægjan“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ótrúleg þróun hans í atvinnulífinu – Úr mörgum milljónum í nokkra þúsundkalla

Ótrúleg þróun hans í atvinnulífinu – Úr mörgum milljónum í nokkra þúsundkalla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aðalliðið niðurlægt af unglingunum og fengu ekkert frí

Aðalliðið niðurlægt af unglingunum og fengu ekkert frí
433Sport
Í gær

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar
433Sport
Í gær

Bríet og Eysteinn dæma í Ungverjalandi

Bríet og Eysteinn dæma í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Guardiola vildi lítið segja

Guardiola vildi lítið segja
433Sport
Í gær

Gomma af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United

Gomma af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United