fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Reyna að fæla frá Sádana

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal reynir nú að endursemja við Gabriel, miðvörð sinn, til langst tíma í kjölfar orðróma um að Al-Nassr í Sádi-Arabíu viji fá hann.

Football Insider skýrir frá þessu, en Brasilíumaðurinn er algjör lykilmaður hjá Arsenal og hefur verið það undanfarin ár.

Gabriel hefur þó áður verið orðaður við Sádi-Arabíu, sem eru til í að borga mönnum ansi vel.

Núgildandi samningur Gabriel við Arsenal rennur út eftir rúm tvö ár en vill félagið endursemja til að fæla Sádana frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti farið í fjögurra ára fangelsi vegna skattsvika

Gæti farið í fjögurra ára fangelsi vegna skattsvika
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er lang launahæsti leikmaðurinn á Englandi – Salah kemst ekki nálægt toppsætinu

Er lang launahæsti leikmaðurinn á Englandi – Salah kemst ekki nálægt toppsætinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir ungstirninu að hafna Chelsea og Manchester United – Væri varamaður á næsta tímabili

Segir ungstirninu að hafna Chelsea og Manchester United – Væri varamaður á næsta tímabili
433Sport
Í gær

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“
433Sport
Í gær

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane
433Sport
Í gær

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Í gær

Var kosinn einn sá kynþokkafyllsti – Segir hann hafa allan pakkann

Var kosinn einn sá kynþokkafyllsti – Segir hann hafa allan pakkann