fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Opnaði vínflösku vinar síns sem kostaði 1,4 milljónir – ,,Ég trúði ekki mínum eigin augum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Ronaldo varð ansi pirraður á sínum tíma er hann hafði boðið fyrrum liðsfélaga sínum Vampeta í heimsókn.

Þessir menn þekktust mjög vel á sínum leikmannaferli og léku saman með bæði Brasilíu og Inter Milan.

Ronaldo hafði fjárfest í rándýra vínflösku sem var til sýnis heima fyrir en hún kostaði í kringum 1,4 milljónir króna.

Það var ekki að flækjast mikið fyrir Vampeta sem ákvað að opna flöskuna og var Ronaldo gapandi hissa yfir þeirri hegðun.

,,Ég keypti rándýra flösku af Petrus víni. Ég fór með það heima með því markmiði að eiga það – fyrir það sem það var, frægasta vín heims,“ sagði Ronaldo.

,,Ég ætlaði aldrei að opna flöskuna því hún var stimpluð á árið 1500.“

,,Ekki löngu seinna eftir að hafa opnað flöskuna byrjaði hann að setja klaka í hvert glas. Ég trúði ekki mínum eigin augum – þetta var vín til sýningar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“

Kjartan hrósar nafna sínum í hástert – „Ekki margir á hans aldri sem myndu taka þessa ákvörðun“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gomma af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United

Gomma af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United
433Sport
Í gær

Kynntur til leiks á allra næstunni

Kynntur til leiks á allra næstunni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem gæti komið honum í vandræði – ,,Þú verður alltaf asni“

Sjáðu myndbandið sem gæti komið honum í vandræði – ,,Þú verður alltaf asni“
433Sport
Í gær

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum