fbpx
Sunnudagur 30.mars 2025
433Sport

Mourinho metnaðarfullur fyrir næsta tímabil og vill fá stórstjörnu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 22:00

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er stórhuga fyrir næsta tímabil en hann er stjóri Fenerbahce í tyrknensku úrvalsdeildinni.

Fanatik í Tyrklandi greinir nú frá því að Mourinho horfi til Manchester City og vilji fá eina af stærstu stjörnum liðsins.

Það er markvörðurinn Ederson sem hefur lengi verið lykilmaður í Manchester en ku vera á förum í sumar.

Pep Guardiola, stjóri City, er talinn vilja fá inn nýjan markvörð en Ederson hefur glímt við þónokkur meiðsli í vetur.

Ederson var nálægt því að kveðja City í fyrra en hann var þá á óskalista liða í Sádi Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enski bikarinn: Fulham niðurlægt á heimavelli

Enski bikarinn: Fulham niðurlægt á heimavelli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Herra Víkingur leggur skóna á hilluna – ,,Takk fyrir mig og mín var ánægjan“

Herra Víkingur leggur skóna á hilluna – ,,Takk fyrir mig og mín var ánægjan“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“
433Sport
Í gær

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár
433Sport
Í gær

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar
433Sport
Í gær

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane
433Sport
Í gær

Guardiola vildi lítið segja

Guardiola vildi lítið segja