fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Haaland orðinn sá markahæsti

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 19:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er orðinn markahæsti leikmaður tímabilsins í topp fimm deildum Evrópu ef skoðað er fimm bestu deildir heims.

Þessum frábæra árangri náði Haaland í gær er hann skoraði í 4-2 sigri Noregs á Ísrael í undankeppni HM.

Haaland spilar með Manchester City og er næst markahæstur í ensku úrvalsdeildinni á eftir Mohamed Salah.

Haaland hefur þó skorað fleiri mörk ef allir leikir eru teknir með en hann hefur raðað inn mörkum fyrir landsliðið í vetur.

Heilt yfir hefur Haaland skorað 38 mörk og þá lagt upp önnur fimm í 46 leikjum á tímabilinu sem gerir hann að þeim markahæsta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enski bikarinn: Fulham niðurlægt á heimavelli

Enski bikarinn: Fulham niðurlægt á heimavelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Herra Víkingur leggur skóna á hilluna – ,,Takk fyrir mig og mín var ánægjan“

Herra Víkingur leggur skóna á hilluna – ,,Takk fyrir mig og mín var ánægjan“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“
433Sport
Í gær

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár
433Sport
Í gær

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar
433Sport
Í gær

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane
433Sport
Í gær

Guardiola vildi lítið segja

Guardiola vildi lítið segja