fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Fær Liverpool greitt fyrir Trent eftir allt saman?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. mars 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er sagt til í að borga Liverpool til að fá Trent Alexander-Arnold frá Liverpool örskömmu áður en samningur hans rennur út.

Trent er á leið til Real á frjálsri sölu í sumar, en samningur hans rennur út 1. júlí og ætlar hann ekki að framlengja á Anfield.

Samkomulag er sagt svo gott sem í höfn og getur Trent gengið frítt til Real þann dag.

Nú herma fréttir að utan hins vegar að Real vilji fá bakvörðinn til liðs við sig fyrir HM félagsliða sem hefst í júní.

Er félagið til í að borga Liverpool 5 milljónir punda til að fá hann mánuði fyrr, en Real hefur leik á HM þann 18. júní gegn Al-Hilal. Í riðlinum eru einnig Pachuca frá Mexíkó og Red Bull Salzburg frá Austurríki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aðalliðið niðurlægt af unglingunum og fengu ekkert frí

Aðalliðið niðurlægt af unglingunum og fengu ekkert frí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband af LeBron James vekur mikla athygli – ,,Ógeðslegur jakki“

Myndband af LeBron James vekur mikla athygli – ,,Ógeðslegur jakki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár
433Sport
Í gær

Guardiola vildi lítið segja

Guardiola vildi lítið segja
433Sport
Í gær

Gomma af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United

Gomma af leikmönnum gæti yfirgefið Manchester United