fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025
433Sport

Vill fara í sumar – Líklegast að hann endi hjá erkifjendunum eða flytji til Manchester

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarrad Branthwaite, leikmaður Everton sem er eftirsóttur af stærri liðum, vill fara samkvæmt Sky Sports.

Þessi 22 ára gamli miðvörður er lykilmaður í vörn Everton og þykir afar spennandi. Erkifjendurnir í Liverpool hafa áhuga og einnig Manchester City til að mynda.

Samningur Branthwaite við Everton rennur út eftir rúm tvö ár en er hann opinn fyrir því að fara strax í sumar.

Stór ástæða fyrir því ku vera að leikmaðurinn vill verða hluti af A-landsliði Englands undir stjórn Thomas Tuchel sem fyrst, en sem stendur er hann hluti af U-21 árs landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fleiri miðum bætt við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjörnublaðamennirnir taka undir tíðindin af Trent – Skiptin við það að ganga í gegn

Stjörnublaðamennirnir taka undir tíðindin af Trent – Skiptin við það að ganga í gegn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“
433Sport
Í gær

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum
433Sport
Í gær

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af