Patrik grínaðist með þetta í færslu á samfélagsmiðlinum X í gær. Þar birti hann skjáskot af skilaboðum þar sem hann hafnaði því að mæta í fótbolta þar sem „hnén væru búin.“
Tilkynnti Patrik um leið að skórnir væru komnir upp í hillu.
Patrik var síðast á mála hjá Álftanesi árið 2021. Hann hefur spilað fyrir þó nokkur lið í íslenska boltanum, þar á meðal fyrir Víking í efstu deild.
Jæja it’s official @Fotboltinet skórnir eru komnir á hilluna! pic.twitter.com/fV9dlMVLKn
— PATR!K (@PatrikAtlason) March 24, 2025