fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025
433Sport

Hrinti ungum strák og málið komið til lögreglunnar – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður að nafni Jack McIntyre gæti verið í töluverðum vandræðum eftir myndband sem birtist frá Norður-Írlandi.

McIntyre er markvörður Carrick Rangers sem mætti Cliftonville þar í landi í leik sem tapaðist 3-0.

Markvörðurinn virtist hafa hrint ungum boltastrák við hliðarlínuna og er málið nú í höndum lögreglunar.

Írska knattspyrnusambandið hefur staðfest að málið sé í rannsókn og gæti þessi 22 ára gamli leikmaður átt yfir höfði sér langt leikbann.

Þetta atvik má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United skellir heldur háum verðmiða á Rashford

United skellir heldur háum verðmiða á Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölskylda Arnórs hefur sætt hótunum – „Þau sýna hvers konar manneskjur eru við skjáinn“

Fjölskylda Arnórs hefur sætt hótunum – „Þau sýna hvers konar manneskjur eru við skjáinn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“
433Sport
Í gær

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum
433Sport
Í gær

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af