fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025
433Sport

Fleiri miðum bætt við

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur bætt við miðum í sölu fyrir EM kvenna í sumar.

Uppselt er á leik Íslands og Sviss en bætt hefur verið við miðum á leiki Íslands og Finnlands 2. júlí og Íslands og Noregs 18. júlí

Almenn miðasala er opin fyrir alla og gildir þar fyrstur kemur, fyrstur fær. Ekki er hægt að tryggja að sæti seld í almennri miðasölu verði staðsett á stuðningsmannasvæði Íslands enda er uppselt á þau svæði.

Öll miðasala fer fram í gegnum miðasöluvef UEFA – smelltu hér til að komast inn á miðavefinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spila þriðja heimaleik sinn í Vesturbænum

Spila þriðja heimaleik sinn í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Laun Trent á Spáni opinberuð – Myndarleg greiðsla fyrir að skrifa undir

Laun Trent á Spáni opinberuð – Myndarleg greiðsla fyrir að skrifa undir
433Sport
Í gær

Undrabarnið varpaði sprengju í nýju viðtali og gefur í skyn að hann vilji fara – ,,Ég er mjög áhyggjufullur“

Undrabarnið varpaði sprengju í nýju viðtali og gefur í skyn að hann vilji fara – ,,Ég er mjög áhyggjufullur“
433Sport
Í gær

England með fullt hús stiga og vann öruggan sigur

England með fullt hús stiga og vann öruggan sigur
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært aukaspyrnumark goðsagnarinnar – Hefur engu gleymt

Sjáðu frábært aukaspyrnumark goðsagnarinnar – Hefur engu gleymt
433Sport
Í gær

Sér fyrir sér að Kane geti unnið verðlaunin eftirsóttu

Sér fyrir sér að Kane geti unnið verðlaunin eftirsóttu