fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025
433Sport

Amorim vill fyrrum leikmann sinn – Á að baki áhugaverðan feril

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. mars 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Sun segir frá þessu, en United hefur losað tvo leikmenn á þessu tímabili í þeim Jadon Sancho og Marcus Rashford. Báðir fóru á láni en ólíklegt að þeir spili aftur fyrir United.

Amorim þekkir Trincao sem fyrr segir vel frá því hann var hjá Sporting. Leikmaðurinn á að baki áhugaverðan feril og til að mynda spilað fyrir bæði Barcelona og svo Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Trincao vakti athygli í vikunni þegar hann skoraði tvö mörk fyrir portúgalska landsliðið í sigri á Dönum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United skellir heldur háum verðmiða á Rashford

United skellir heldur háum verðmiða á Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“
433Sport
Í gær

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum
433Sport
Í gær

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af