Gylfi Þór Sigurðsson opnaði markareikning sinn fyrir Víking í æfingaleik gegn Keflavík í gær.
Eins og flestir vita gekk Gylfi í raðir Víkings frá Val í vetur og skoraði hann í 8-1 sigri í gær.
Flotta afgreiðslu Gylfa, sem bar númerið 10 á bakinu, má sjá hér að neðan, sem og önnur mörk í leiknum.
Strákarnir mættu Keflavík í æfingaleik í gær og unnu 8-1 sigur. Hér má sjá mörkin úr leiknum ❤️🖤 pic.twitter.com/iMqUfj1l5c
— Víkingur (@vikingurfc) March 24, 2025