fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025
433Sport

Liverpool sagt hafa tekið ákvörðun

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. mars 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur ákveðið að selja Federico Chiesa í sumar, eftir því sem fram kemur í fjölmiðlum í heimalandi hans, Ítalíu.

Kantmaðurinn gekk í raðir Liverpool síðasta sumar frá Juventus en hefur fengið afar lítinn spiltíma, alls ellefu leiki og þar af aðeins 25 mínútur í ensku úrvalsdeildinni.

Líklegast þykir að Chiesa fari aftur heim til Ítalíu í sumar og er Napoli sagt fylgjast náið með gangi mála.

Þá kemur fram að landsliðsþjálfari Ítalíu, Luciano Spaletti, óski þess heitt að Chiesa fari aftur til Ítalíu í sumar og fái stórt hlutverk á ný. Hann sér nefnilega fyrir sér að nota hann á HM á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United skellir heldur háum verðmiða á Rashford

United skellir heldur háum verðmiða á Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik