fbpx
Miðvikudagur 26.mars 2025
433Sport

Björgvin Páll ómyrkur í máli í skrifum sínum – „Mikið rosalega er ég ósammála þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. mars 2025 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Handboltagoðsögnin Björgvin Páll Gústavsson kom Aroni Einari Gunnarssyni og öðrum eldri leikmönnum íslenska fótboltalandsliðsins til varnar í kjölfar gagnrýni frá Lárusi Orra Sigurðssyni.

Rætt var um dapra frammistöðu Arons í 3-1 tapinu gegn Kósóvó í gær, þar sem hann kom inn á og fékk rautt spjald. Á Stöð 2 Sport eftir leik hvatti Lárus Aron og aðra eldri leikmenn til þess að yfirgefa fótboltann, áður en fótboltinn yfirgefur þá.

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

„Mikið rosalega er ég ósammála þessu. Þarna er maður að fórna sér fyrir liðið eins lengi og þörf er á hans kröftum. Þetta snýst, allavega hjá mér, ekki um einhvern fullkominn endi. Persónulega mun èg spila fyrir landsliðið þangað til að ég er ekki valinn og tek því hlutverki sem mér er gefið.

Landsliðið á ekki að snúast um einstaklinginn og ef ég væri bara að hugsa um sjálfan mig, minn spiltíma eða mína arfleið, þá væri ég löngu hættur. Ég er nefnilega líka að þessu fyrir strákana, þjóðina, börnin mín ofl. Held að Aron, Gylfi ofl. séu á svipuðum stað,“ skrifar Björgvin um málið á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United skellir heldur háum verðmiða á Rashford

United skellir heldur háum verðmiða á Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölskylda Arnórs hefur sætt hótunum – „Þau sýna hvers konar manneskjur eru við skjáinn“

Fjölskylda Arnórs hefur sætt hótunum – „Þau sýna hvers konar manneskjur eru við skjáinn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik