fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Tjáir sig um Zidane í fyrsta sinn í langan tíma – ,,Er ekki einn af hans bestu vinum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 20:00

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, viðurkennir það að hann sé enginn góðvinur Zinedine Zidane í dag en þeir voru saman í landsliðinu á sínum tíma.

Zidane er mikið orðaður við franska landsliðsþjálfarastarfið í dag en hann var síðast hjá Real Madrid.

Deschamps tekur að sjálfsögðu eftir þessum sögusögnum í heimalandinu en hann hefur verið við stjórnvölin frá árinu 2012.

Deschamps hefur ákveðið að stíga til hliðar á næsta ári en hann vonast til að stýra liðinu á HM 2026.

,,Ég er ekki einn af hans bestu vinum, við erum báðir að lifa okkar lífi en það sem gerist það mun gerast,“ sagði Deschamps.

,,Við vorum saman í mörg ár og virðum hvorn annan. Sú virðing verður alltaf til staðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“

Sjáðu stiklu úr Mosfellsbænum þegar styttist í herlegheitin – „Það hefur eitthvað klikkað í uppeldinu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjörnublaðamennirnir taka undir tíðindin af Trent – Skiptin við það að ganga í gegn

Stjörnublaðamennirnir taka undir tíðindin af Trent – Skiptin við það að ganga í gegn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“
433Sport
Í gær

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum
433Sport
Í gær

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af