fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Þónokkrar breytingar á byrjunarliði Íslands í kvöld – Hákon er ekki með

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 15:53

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands, gerir þónokkrar breytingar á byrjunarliði liðsins gegn Kósovó í kvöld.

Leikið er á Murcia á Spáni en fyrri leiknum í Þjóðadeildinni lauk með 2-1 sigri Kósovó og má segja að sá sigur hafi verið verðskuldaður.

Það er spænskur dómari sem ber nafnoð Gil Manzano sem dæmir leikinn en flautað er til leiks klukkan 17:00.

Um er að ræða mikilvægt umspil í Þjóðadeildinni en Ísland stefnir að sjálfsögðu að því að komast á sem flest stórmót á næstu árum.

Hákon Arnar Haraldsson er að glíma við meiðsli og spilar ekki í leiknum í kvöld.

Byrjunarlið Íslands má sjá hér en Jón Dagur Þorsteinsson, Þórir Jóhann Helgason, Willum Þór Willumsson, Valgeir Lunddal Friðriksson og Arnór Ingvi Traustason fá allir að byrja.

Byrjunarlið Íslands:
Hákon Rafn Valdimarsson
Sverrir Ingi Ingason
Stefán Teitur Þórðarson
Valgeir Lunddal Friðriksson
Þórir Jóhann Helgason
Willum Þór Willumsson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Arnór Ingvi Traustason
Albert Guðmundsson
Jón Dagur Þorsteinsson
Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilkynning Patriks vekur athygli – „Jæja, it’s official“

Tilkynning Patriks vekur athygli – „Jæja, it’s official“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrinti ungum strák og málið komið til lögreglunnar – Sjáðu myndbandið

Hrinti ungum strák og málið komið til lögreglunnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Undrabarnið varpaði sprengju í nýju viðtali og gefur í skyn að hann vilji fara – ,,Ég er mjög áhyggjufullur“

Undrabarnið varpaði sprengju í nýju viðtali og gefur í skyn að hann vilji fara – ,,Ég er mjög áhyggjufullur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik

Sjáðu myndbandið umtalaða – Rekinn burt fyrir mjög óviðeigandi hegðun á kvennaleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Szoboszlai fékk pillu frá leikmanni Real – ,,Þessi gaur er brandari“

Szoboszlai fékk pillu frá leikmanni Real – ,,Þessi gaur er brandari“
433Sport
Í gær

Búa sig undir framtíðina án hans og þetta nafn er á blaði

Búa sig undir framtíðina án hans og þetta nafn er á blaði
433Sport
Í gær

Hafa rætt við De Bruyne

Hafa rætt við De Bruyne
433Sport
Í gær

Beiðni Liverpool hafnað

Beiðni Liverpool hafnað
433Sport
Í gær

Segir umræðuna á villigötum – „Mér finnst of lítið talað um þetta“

Segir umræðuna á villigötum – „Mér finnst of lítið talað um þetta“