fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Stjörnurnar mættu og sáu Gunnar Nelson snúa aftur á stóra sviðið – ,,Ef ég tjái mig þá er ég í vandræðum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 09:00

Gunnar Nelson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru nokkrir heimsfrægir menn sem létu sjá sig á bardagakvöldi UFC í gær en viðburðurinn var haldinn á O2 Arena.

Gunnar Nelson var okkar maður þetta kvöldið en hann þurfti því miður að sætta sig við tap gegn manni að nafni Kevin Holland.

Þetta var fyrsti bardagi Gunnars í um tvö ár en hann fór alla leið en dómarar tóku þá ákvörðun að Holland hefði verið sterkari aðilinn.

Menn eins og Jose Mourinho, Richarlison og grínistinn Shane Gillis voru mættir á viðburðinn en þeir fyrrnefndu starfa auðvitað í knattspyrnubransanum.

Mourinho mætti til Englands alla leið frá Tyrklandi en Richarlison er staðsettur í London og er leikmaður Tottenham.

Mourinho vakti heldur betur lukku fyrir framan myndavélarnar er hann var spurður út í hvernig aðal bardagi kvöldsins myndi fara á milli Leon Edwards og Sean Brady.

,,Ef ég tjái mig þá er ég í vandræðum,“ sagði Mourinho og rifjaði þar upp gömul ummæli sín sem hann lét falla hjá Chelsea á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Hafa rætt við De Bruyne
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu þegar Gylfi opnaði markareikning sinn í Fossvoginum

Sjáðu þegar Gylfi opnaði markareikning sinn í Fossvoginum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Kristni að segja af sér eftir ræðuna umdeildu – „Ég trúði þessu ekki þegar ég sá þetta, þvílíkur vitleysingur“

Segir Kristni að segja af sér eftir ræðuna umdeildu – „Ég trúði þessu ekki þegar ég sá þetta, þvílíkur vitleysingur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Fullkominn arftaki Salah“

„Fullkominn arftaki Salah“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Björgvin Páll ómyrkur í máli í skrifum sínum – „Mikið rosalega er ég ósammála þessu“

Björgvin Páll ómyrkur í máli í skrifum sínum – „Mikið rosalega er ég ósammála þessu“
433Sport
Í gær

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“

Dauðhræddur á spítalanum og óttaðist að missa fótinn – ,,Þeir voru nálægt því“
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarnan óþekkjanleg í dag – Sjáðu ótrúlegan samanburð

Fyrrum stjarnan óþekkjanleg í dag – Sjáðu ótrúlegan samanburð
433Sport
Í gær

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“

Jón Dagur eftir tapið: ,,Fór frá okkur í báðum teigum vallarins“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Það er bara allt lélegt við þetta“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Það er bara allt lélegt við þetta“