fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Sjáðu markið: Orri Steinn kom Íslandi yfir eftir rúmlega mínútu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 17:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er komið yfir gegn Kósovó í Þjóðadeildinni en liðin leika seinni leik sinn á Murcia á Spáni þessa stundina.

Það tók Ísland ekki langan tíma að skora fyrsta markið en Orri Steinn Óskarsson var réttur maður á réttum stað.

Markið kom eftir hornspyrnu og er afskaplega mikilvægt fyrir Ísland í umspilinu – fyrri leiknum lauk með 2-1 sigri Kósovó.

Hér má sjá markið sem var skorað eftir rúmlega eina mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“

Fleiri góð tíðindi úr Fossvoginum – „Algjörlega frábært“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England með fullt hús stiga og vann öruggan sigur

England með fullt hús stiga og vann öruggan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld

Sjáðu stórbrotið aukaspyrnumark James í kvöld
433Sport
Í gær

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum

Mæta Skotum á morgun eftir flottan sigur á dögunum
433Sport
Í gær

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af

Amorim vill selja leikmann sinn til Sádí – Áhugaverð nöfn á blaði til að leysa hann af
433Sport
Í gær

Óvæntar sögusagnir um Kane og Liverpool

Óvæntar sögusagnir um Kane og Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Kristjáns – Gapandi hissa á þessum ummælum Arnars í gær

Sjáðu eldræðu Kristjáns – Gapandi hissa á þessum ummælum Arnars í gær