Alisson, markvörður Liverpool, verður til taks í næsta leik liðsins eftir að hafa yfirgefið herbúðir Brasilíu.
Alisson þurfti að ferðast heim til Englands eftir að hafa fengið heilahristin en hann mun ná sér að fullu fyrir næsta leik.
Næsti leikur Liverpool er grannaslagur á Anfield en Evertonj kemur í heimsókn þann 2. apríl næstkomandi.
Liverpool er með 12 stiga forskot á toppi deildarinnar eftir 29 leiki og hefur aðeins tapað einum leik.