fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Amorim vill ekki sjá Rashford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daily Star fullyrðir það í dag að Marcus Rashford eigi enga framtíð fyrir sér hjá Manchester United og mun hann kveðja í sumar.

Rashford er á lánssamningi hjá Aston Villa í dag en hans samband við Ruben Amorim, stjóra liðsins, er ekki gott.

Amorim er ekki tilbúinn að gefa Rashford annað tækifæri á Old Trafford og mun vilja selja hann fyrir um 60 milljónir punda í sumar.

Rashford hefur allan sinn feril verið samningsbundinn United áður en hann var lánaður til Villa í janúar og staðið sig vel.

Amorim var mjög óánægður með viðhorf og hegðun Rashford eftir komu í nóvember og útilokar það að nota leikmanninn næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var mjög nálægt því að semja við United á sínum tíma – Ófrísk eiginkona hafði áhrif

Var mjög nálægt því að semja við United á sínum tíma – Ófrísk eiginkona hafði áhrif
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Undrabarnið varpaði sprengju í nýju viðtali og gefur í skyn að hann vilji fara – ,,Ég er mjög áhyggjufullur“

Undrabarnið varpaði sprengju í nýju viðtali og gefur í skyn að hann vilji fara – ,,Ég er mjög áhyggjufullur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að hann hafi litið út eins og hann væri 230 sentímetrar – ,,Algjört skrímsli“

Segir að hann hafi litið út eins og hann væri 230 sentímetrar – ,,Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark goðsagnarinnar – Hefur engu gleymt

Sjáðu frábært aukaspyrnumark goðsagnarinnar – Hefur engu gleymt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Hafa rætt við De Bruyne
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Gylfi opnaði markareikning sinn í Fossvoginum

Sjáðu þegar Gylfi opnaði markareikning sinn í Fossvoginum
433Sport
Í gær

Segir Kristni að segja af sér eftir ræðuna umdeildu – „Ég trúði þessu ekki þegar ég sá þetta, þvílíkur vitleysingur“

Segir Kristni að segja af sér eftir ræðuna umdeildu – „Ég trúði þessu ekki þegar ég sá þetta, þvílíkur vitleysingur“
433Sport
Í gær

„Fullkominn arftaki Salah“

„Fullkominn arftaki Salah“
433Sport
Í gær

Björgvin Páll ómyrkur í máli í skrifum sínum – „Mikið rosalega er ég ósammála þessu“

Björgvin Páll ómyrkur í máli í skrifum sínum – „Mikið rosalega er ég ósammála þessu“