fbpx
Mánudagur 24.mars 2025
433Sport

Slot náði ekki að sannfæra Trent

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander Arnold hefur hafnað nýjasta samningstilboði Liverpool ef marka má ensk götublöð í dag.

Trent er eins og margir vita sterklega orðaður við Real Madrid en hann verður samningslaus í sumar.

Arne Slot, stjóri Liverpool, hefur reynt að sannfæra Trent um að krota undir en það hefur ekki skilað árangri.

Um er að ræða gríðarlega öflugan hægri bakvörð sem er lykilmaður hjá Liverpool og enska landsliðinu.

Trent virðist hafa tekið ákvörðun um að fara til Spánar og vill ekki spila með uppeldisfélaginu á næsta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu markið: Orri Steinn kom Íslandi yfir eftir rúmlega mínútu

Sjáðu markið: Orri Steinn kom Íslandi yfir eftir rúmlega mínútu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Motta rekinn frá Juventus – Tudor tekur við

Motta rekinn frá Juventus – Tudor tekur við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim vill ekki sjá Rashford

Amorim vill ekki sjá Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mögulegur eftirmaður Salah sagður fáanlegur í sumar

Mögulegur eftirmaður Salah sagður fáanlegur í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjörnurnar mættu og sáu Gunnar Nelson snúa aftur á stóra sviðið – ,,Ef ég tjái mig þá er ég í vandræðum“

Stjörnurnar mættu og sáu Gunnar Nelson snúa aftur á stóra sviðið – ,,Ef ég tjái mig þá er ég í vandræðum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“
433Sport
Í gær

Giftur eltihrellir dæmdur í fangelsi – Taldi sig vera í sambandi með fyrirsætunni sem þurfti að hætta í vinnunni

Giftur eltihrellir dæmdur í fangelsi – Taldi sig vera í sambandi með fyrirsætunni sem þurfti að hætta í vinnunni
433Sport
Í gær

Alls ekki viss um að Rashford snúi aftur

Alls ekki viss um að Rashford snúi aftur