fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
433Sport

Kane hissa á ráðningunni: ,,Ég var ekki að búast við þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, viðurkennir það að hann hafi verið hissa þegar Thomas Tuchel var ráðin nýr landsliðsþjálfari Englands.

Tuchel var ráðinn til starfa undir lok síðasta árs en sú ráðning kom mörgum á óvart – hann tók opinberlega við störfum þann 1. janúar.

Kane þekkir það að vinna með Tuchel en þeir voru saman hjá Bayern Munchen áður en sá síðarnefndi var rekinn.

,,Ég viðurkenni það að þessi ráðning kom mér á óvart. Ég var ekki að búast við þessu,“ sagði Kane.

,,Ég var ekki að sjá hann fyrir mér sem landsliðsþjálfara. Um leið og hann var kynntur þá var ég augljóslega spenntur því ég fékk að kynnast því að vinna með honum á síðasta ári.“

,,Ég vissi hvað hann gæti komið með inn í liðið sem við erum með í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot náði ekki að sannfæra Trent

Slot náði ekki að sannfæra Trent
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer í lengra bann en búist var við – Skallaði andstæðing

Fer í lengra bann en búist var við – Skallaði andstæðing
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sá yngsti í sögunni þurfti að skila heimavinnunni stuttu eftir fyrsta leik – ,,Ekkert samtal, engar truflanir, ekki neitt!“

Sá yngsti í sögunni þurfti að skila heimavinnunni stuttu eftir fyrsta leik – ,,Ekkert samtal, engar truflanir, ekki neitt!“
433Sport
Í gær

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp til æfinga

Lúðvík valdi hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri
433Sport
Í gær

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn