fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
433Sport

Fer í lengra bann en búist var við – Skallaði andstæðing

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bann sóknarmannsins Matheus Cunha hefur verið framlengt en hann spilar með Wolves á Englandi.

Um er að ræða líklega mikilvægasta leikmann Wolves en hann var upphaflega dæmdur í þriggja leikja bann.

Ástæðan er hegðun Portúgalans í leik gegn Bournemouth en hann skallaði þar varnarmanninn Milos Kerkez.

Bann Cunha hefur verið framlengt um einn leik og var hann einnig sektaður um 50 þúsund pund.

Cunha hefur sjálfur beðist afsökunar á hegðun sinni og viðurkennir að hann hafi farið vel yfir strikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjörnurnar mættu og sáu Gunnar Nelson snúa aftur á stóra sviðið – ,,Ef ég tjái mig þá er ég í vandræðum“

Stjörnurnar mættu og sáu Gunnar Nelson snúa aftur á stóra sviðið – ,,Ef ég tjái mig þá er ég í vandræðum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“

Myndband: Hrafnkell skaut á gest sinn í beinni útsendingu – „Þú veður í mig maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mættur í útvarpið eftir brottreksturinn

Mættur í útvarpið eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Giftur eltihrellir dæmdur í fangelsi – Taldi sig vera í sambandi með fyrirsætunni sem þurfti að hætta í vinnunni

Giftur eltihrellir dæmdur í fangelsi – Taldi sig vera í sambandi með fyrirsætunni sem þurfti að hætta í vinnunni
433Sport
Í gær

Hló að hugmyndinni um að hann myndi spila frammi – ,,Meira bullið“

Hló að hugmyndinni um að hann myndi spila frammi – ,,Meira bullið“
433Sport
Í gær

Tjáir skoðun sína á frammistöðu Arons en sér ekki endilega lausnina – „Ég er allavega á því“

Tjáir skoðun sína á frammistöðu Arons en sér ekki endilega lausnina – „Ég er allavega á því“
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp til æfinga

Lúðvík valdi hóp til æfinga
433Sport
Í gær

„Þarft að bjóða 20-25 milljónir, þar til FH segir já“

„Þarft að bjóða 20-25 milljónir, þar til FH segir já“