fbpx
Sunnudagur 23.mars 2025
433Sport

Baunaði á eigin leikmenn: ,,Versta frammistaða liðsins í tvö ár“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 09:30

Vanda Sigurgeirsdóttir heiðraði Ronaldo fyrir 200. landsleik sinn á Laugardalsvelli í sumar. Mynd/ Kristinn Svanur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Portúgals, var hundfúll með sína menn eftir leik gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í vikunni.

Portúgal tapaði 1-0 gegn Dönum þar sem Rasmus Hojlund skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik.

Martinez baunaði á Cristiano Ronaldo og aðra leikmenn Portúgals eftir tapið og hafði lítið jákvætt að segja.

,,Virkaði planið okkar ekki? Ég er sammála því. Þetta er versta frammistaða liðsins í tvö ár,“ sagði Martinez.

,,Þetta tengist ekki beint leikplaninu. Við gerðum ekki það sem við þurftum að gera í þessum leik.“

,,Við þurftum á svona leik að halda, við fengum fimm mánaða pásu og við mættum ekki til leiks af þeim krafti sem við þurftum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá yngsti í sögunni þurfti að skila heimavinnunni stuttu eftir fyrsta leik – ,,Ekkert samtal, engar truflanir, ekki neitt!“

Sá yngsti í sögunni þurfti að skila heimavinnunni stuttu eftir fyrsta leik – ,,Ekkert samtal, engar truflanir, ekki neitt!“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hló að hugmyndinni um að hann myndi spila frammi – ,,Meira bullið“

Hló að hugmyndinni um að hann myndi spila frammi – ,,Meira bullið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir skoðun sína á frammistöðu Arons en sér ekki endilega lausnina – „Ég er allavega á því“

Tjáir skoðun sína á frammistöðu Arons en sér ekki endilega lausnina – „Ég er allavega á því“
433Sport
Í gær

„Þarft að bjóða 20-25 milljónir, þar til FH segir já“

„Þarft að bjóða 20-25 milljónir, þar til FH segir já“
433Sport
Í gær

Mikil gleðitíðindi af Hlíðarenda

Mikil gleðitíðindi af Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikurinn gerður upp og rýnt í Bestu deildina

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikurinn gerður upp og rýnt í Bestu deildina
433Sport
Í gær

Þægilegur sigur Íslands á Spáni

Þægilegur sigur Íslands á Spáni
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær
433Sport
Í gær

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“