fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Segir Manchester United hafa gert rosaleg mistök – „Það trúði enginn eigin augum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. mars 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pat Nevin, fyrrum leikmaður skoska landsliðsins, trúir ekki að Manchester United hafi hleypt landa sínum Scott McTominay ódýrt frá félaginu til Napoli síðasta sumar.

Miðjumaðurinn hefur heillað marga hjá Napoli frá því hann kom. Er hann þá með sex mörk og fjórar stoðsendingar í Serie A á leiktíðinni.

„Ég held að Scott McTominay hafi verið 50 milljóna punda virði þegar hann fór frá Manchester United. Þetta voru risastór mistök hjá félaginu,“ segir Nevin.

„Það skiptir engu máli hvaða Skota þú talaðir við, það trúði enginn eigin augum yfir að hann væri að fara á 25 milljónir punda.“

McTominay er nú með skoska landsliðinu í verkefni og skoraði hann einmitt sigurmarkið gegn Grikklandi í Þjóðadeildinni í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Marciano Aziz í Gróttu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg
433Sport
Í gær

Þetta hafði Arnar að segja eftir sinn fyrsta leik sem landsliðsþjálfari

Þetta hafði Arnar að segja eftir sinn fyrsta leik sem landsliðsþjálfari
433Sport
Í gær

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “