Luka Modric miðjumaður Real Madrid og Króatíu var langt því frá sáttur með samherja sinn hjá Real, Kylian Mbappe í gær.
Króatía og Frakkland mættust í Þjóoðadeild karla í gær en sigurvegarinn í þessu einvígi verður í riðli með Íslandi í undankeppni HM.
Staða Króatía er góð eftir 2-0 sigur á heimavelli í gær.
Mbappe reyndi að fá vítaspyrnu í gær en það var við litla hrifningu Modric sem las yfir samherja sínum.
Þetta má sjá hér að neðan.
Modric telling Mbappé to stop diving 😭
— Janty (@CFC_Janty) March 20, 2025