fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Missir af nokkrum leikjum – Hugsanlega með gegn Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. mars 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riccardo Calafiori verður frá í 2-3 vikur eftir meiðsli sem hann varð fyrir á hné í gær.

Þessi bakvörður Arsenal meiddist í leik með Ítalíu gegn Þjóðverjum í gær og óttuðust stuðningsmenn Arsenal það versta.

Samkvæmt fréttum frá Ítalíu verður Calafiori þó frá í 2-3 vikur. Hann missir af seinni leiknum gegn Þjóðverjum í Þjóðadeildinni.

Þá missir Calafiori sennilega af leikjum Arsenal gegn Fulham og Everton í ensku úrvalsdeildinni og mögulega fyrri leiknum gegn Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi

Moyes kallaður til sem vitni þegar lífstíðardómur er yfirvofandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta eftir meiðsli í landsleik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga

Fyrstu 90 mínútur Arons Einars í 911 daga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool vongóðir um að tveir bestu leikmenn liðsins séu að fara að skrifa undir

Forráðamenn Liverpool vongóðir um að tveir bestu leikmenn liðsins séu að fara að skrifa undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Marciano Aziz í Gróttu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorkell Máni reiður yfir stöðu mála og lætur yfirvöld heyra það – „Allir þurfa að finna aumingjann í sjálfum sér“

Þorkell Máni reiður yfir stöðu mála og lætur yfirvöld heyra það – „Allir þurfa að finna aumingjann í sjálfum sér“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg

Framhjáhaldið sem komst upp um reyndist vera hefnd – Ástæðan er hreint ótrúleg
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford

Gæti snúið aftur til Manchester en nú á Old Trafford
433Sport
Í gær

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “

Þungt hljóðið í Íslendingum eftir kvöldið – „Er þetta það besta sem er hægt að bjóða þjóðinni uppá? “
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó

Einkunnir leikmanna Íslands eftir slæmt kvöld í Kósóvó