Lúðvík Gunnarsson, þjálfari U16 ára landsliðs karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 31. mars – 2. apríl.
Æfingarnar fara fram á AVIS vellinum í Laugardal hjá Þrótti og er hópurinn hér að neðan.
Hópurinn
Alexander Rafn Pálmason – KR
Andri Már Steinsson – HK
Aron Daði Svavarsson – FH
Aron Freyr Heimisson – Stjarnan
Benjamín Björnsson – Stjarnan
Birkir Þorsteinsson – Breiðablik
Bjarki Hrafn Garðarsson – Stjarnan
Bjartur Orri Jónsson – Breiðablik
Björn Darri Oddgeirsson – Þróttur R.
Brynjar Óðinn Atlason – ÍA
Daníel Michal Grzegorzsson – ÍA
Egill Valur Karlsson – Breiðablik
Elmar Robertoson – Breiðablik
Gabríel Ólafsson Long – Breiðablik
Jakob Ocares – Þróttur R.
Jón Ólafur Kjartansson – Fylkir
Jón Viktor Hauksson – ÍA
Kristófer Kató Friðriksson – Þór
Markús Andri Daníelsson Martin – Hamar
Mikael Máni Þorfinnsson – Grindavík
Nenni Þór Guðmundsson – Leiknir F.
Nökkvi Arnarsson – HK
Oliver Napiórkowski – Fylkir
Óskar Jökull Finnlaugsson – Fram
Róbert Agnar Daðason – Afturelding
Rúnar Logi Ragnarsson – Breiðablik
Sebastian Sigurðsson Bornachera – FH
Sigurður Breki Kárason – KR
Snorri Kristinsson – KA
Sölvi Geir Hjartarson – Afturelding
Tómas Blöndal-Petersson – Valur
Þorri Ingólfsson – Víkingur R.
Þór Andersen Willumsson – Breiðablik