Sigurbjörn Hreiðarsson er gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni.
Í þættinum er tap Íslands gegn Kósóvó gert vel upp og er þá hitað rækilega upp fyrir Bestu deildina sem fer senn að hefjast.
Horfðu í spilaranum eða hlustaðu á helstu hlaðvarpsveitum.
HB_ITR511_NET.mp4