fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

United vill kaupa þýska landsliðsmanninn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt þýska blaðsins Bild er Manchester United áhugsamt um það að kaupa Felix Nmecha miðjumann Borussia Dortmund í sumar.

Nmecha er þýskur landsliðsmaður sem er 24 ára gamall en hann hefur verið í tvö ár hjá Dortmund.

Nmecha er miðjumaður en það er sú staða á vellinum sem Ruben Amorim vill helst styrkja í sumar.

Talið er að Dortmund vilji fá 40 milljónir punda fyrir Nmecha í sumar.

United þarf að selja leikmenn í sumar til að fjármagna kaup á leikmönnum sem Amorim vill fá til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid ætlar í slaginn við Arsenal

Real Madrid ætlar í slaginn við Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal sagt skoða samherja Alberts til að leysa vandamálið

Arsenal sagt skoða samherja Alberts til að leysa vandamálið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hissa þegar þeir komu inn á hótelherbergið – „Ekki kyssa mig, ekki kyssa mig“

Hissa þegar þeir komu inn á hótelherbergið – „Ekki kyssa mig, ekki kyssa mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á að hafa haldið framhjá unnustu sinni – Vændiskona segist hafa verið með honum á dögunum

Á að hafa haldið framhjá unnustu sinni – Vændiskona segist hafa verið með honum á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Isak þögull sem gröfin