fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tap var á rekstri knattspyrnudeildar ÍBV á síðasta ári en tapið var þó töluvert minna en tapið þar á undan. Karlalið félagsins komst upp í efstu deild á síðasta ári með því að vinna Lengjudeildina.

Frá árinu 2017 er uppsafnað tap upp á tæpar 97 milljónir, þar af rúmlega 70 milljónir á síðustu þremur árum.

Tekjur knattspyrnudeildar voru 133 milljónir á síðasta ári og lækkaði um 17 milljónir á milli ára. Munaði þar mest um sjónvarpsrétt.

Meira:
Taprekstur á Akureyri sem skilaði titli – Bónusar til leikmanna hluti af þeirri ástæðu
Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
Náðu að snúa við miklum taprekstri í efri byggðum Kópavogs
Óvæntar tekjur björguðu rekstrinum í Úlfarsárdal – Gríðarleg hækkun á launakostnaði og útgjöldum
Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára
Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári
Blómlegur rekstur í Keflavík: Launakostnaður lækkaði um 50 milljónir og skiluðu góðum hagnaði
Áhugaverður ársreikningur í Vesturbænum opinberaður – Launin hækka mikið milli ára

Útgjöld félagsins voru 136 milljónir og var tapið því 3 milljónir á rekstri deildarinnar, tapið árið 2023 voru rúmar 50 milljónir en útgjöld deildarinnar þá voru yfir 200 milljónir króna.

Laun og launatengd gjöld voru 80 milljónir króna og lækkaði sá kostnaður um rúmar 36 milljónir á milli ára. Rekstrargjöld deildarinnar lækkuðu í heild um 32 prósent.

Félagið skuldar aðalstjórn félagsins rúmar 136 milljónir króna

Ársreikning ÍBV má sjá í heild hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid ætlar í slaginn við Arsenal

Real Madrid ætlar í slaginn við Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal sagt skoða samherja Alberts til að leysa vandamálið

Arsenal sagt skoða samherja Alberts til að leysa vandamálið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hissa þegar þeir komu inn á hótelherbergið – „Ekki kyssa mig, ekki kyssa mig“

Hissa þegar þeir komu inn á hótelherbergið – „Ekki kyssa mig, ekki kyssa mig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Á að hafa haldið framhjá unnustu sinni – Vændiskona segist hafa verið með honum á dögunum

Á að hafa haldið framhjá unnustu sinni – Vændiskona segist hafa verið með honum á dögunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Isak þögull sem gröfin