fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Real Madrid ætlar í slaginn við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 15:30

Martin Zubimendi. Getty Images.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni hefur Real Madrid áhuga á því að kaupa spænska landsliðsmanninn, Martin Zubimendi í sumar.

Zubimendi er í eigu Real Sociedad en hann hefur um nokkurt skeið verið mjög eftirsóttur.

Liverpool reyndi að kaupa Zubimendi síðasta sumar en þá hafnaði hann félaginu og vildi vera áfram á Spáni.

Arsenal er svo sagt hafa mikinn áhuga á því að kaupa Zubimendi í sumar en Real Madrid ætlar með í þá keppni.

Sagt er að Real Madrid horfi á Zubimendi sem mikilvægan hlekk til að endurnýja liðið sitt í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er fyrsta byrjunarlið Arnars sem landsliðsþjálfari – Albert, Hákon, Orri og Andri allir með

Svona er fyrsta byrjunarlið Arnars sem landsliðsþjálfari – Albert, Hákon, Orri og Andri allir með
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhugaverð samantekt – Þessi stórlið í Evrópu fá oftast litla hvíld

Áhugaverð samantekt – Þessi stórlið í Evrópu fá oftast litla hvíld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Fyrirbærið“ Albert Guðmundsson og hans magnaða tölfræði á Ítalíu

„Fyrirbærið“ Albert Guðmundsson og hans magnaða tölfræði á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Keypti sér bíl á 694 milljónir

Keypti sér bíl á 694 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Latur Mason Greenwood gæti fengið sparkið í sumar

Latur Mason Greenwood gæti fengið sparkið í sumar
433Sport
Í gær

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma
433Sport
Í gær

Isak þögull sem gröfin

Isak þögull sem gröfin