fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 20:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er 1-1 hjá Íslandi og Kósóvó þegar fyrri hálfleikur er um það bil hálfnaður.

Liðin mætast í fyrri leik umspilsins um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar og komust heimamenn í Kósóvó yfir á 19. mínútu.

Nýi landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson svaraði hins vegar skömmu síðar og staðan 1-1 sem stendur.

Hér að neðan má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Marciano Aziz í Gróttu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Marciano Aziz í Gróttu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Útskýrir fagn sitt í gær og segir það alls ekki sneið á Cristiano

Útskýrir fagn sitt í gær og segir það alls ekki sneið á Cristiano
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál

Leggur til að Gylfi komi inn í byrjunarlið landsliðsins og leysi þetta vandamál
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þórður valdi U19 ára hóp fyrir Evrópumótið

Þórður valdi U19 ára hóp fyrir Evrópumótið
433Sport
Í gær

Áhugaverð samantekt – Þessi stórlið í Evrópu fá oftast litla hvíld

Áhugaverð samantekt – Þessi stórlið í Evrópu fá oftast litla hvíld
433Sport
Í gær

„Fyrirbærið“ Albert Guðmundsson og hans magnaða tölfræði á Ítalíu

„Fyrirbærið“ Albert Guðmundsson og hans magnaða tölfræði á Ítalíu