fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

„Fyrirbærið“ Albert Guðmundsson og hans magnaða tölfræði á Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fyrirbærið Guðmundsson,“ segir í ítarlegri grein um Albert Guðmundsson leikmann Fiorentina og frammistöðu hans á þessu tímabili sem hefur vakið verðskuldaða athygli.

Albert er á láni hjá Fiorentina en félagið hefur forkaupsrétt á kappanum í sumar.

Íslenski landsliðsmaðurinn hefur glímt við nokkur meiðsli á þessu tímabili sem hafa komið í veg fyrir að hann geti spilað alla leiki.

Getty Images

Tölfræði Alberts í bestu deild á Ítalíu er hins vegar mögnuð og er ástæða fyrir greininni, þar kemur meðal annars fram að Albert skorar á 133 mínútna fresti.

Tölfræði Alberts:
Mark á 133 mínútna fresti
8 mörk í 13 skotum á markið
8 mörk í 26 skotum að marki
61 prósent af skotum á markið enda í netinu
30 prósent af skotum að marki enda í netinu.

Albert verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu gegn Kosóvó í kvöld í Þjóðadeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Finnur Tómas framlengir við KR

Finnur Tómas framlengir við KR
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gummi Ben olli fjaðrafoki með spurningu sinni á veitingastað – „Skil ekki þessa reiði, ég held þetta sé öfund“

Gummi Ben olli fjaðrafoki með spurningu sinni á veitingastað – „Skil ekki þessa reiði, ég held þetta sé öfund“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael reiður Sindra eftir grein hans í dag – „Þetta er einhver mesta lúsera grein sem ég hef séð“

Mikael reiður Sindra eftir grein hans í dag – „Þetta er einhver mesta lúsera grein sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hissa þegar þeir komu inn á hótelherbergið – „Ekki kyssa mig, ekki kyssa mig“

Hissa þegar þeir komu inn á hótelherbergið – „Ekki kyssa mig, ekki kyssa mig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United vill kaupa þýska landsliðsmanninn í sumar

United vill kaupa þýska landsliðsmanninn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í fyrsta leik Arnars sem þjálfari Íslands í kvöld

Líklegt byrjunarlið í fyrsta leik Arnars sem þjálfari Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir

Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir
433Sport
Í gær

Ræða framtíð hans á næstu dögum – Hefur slegið í gegn síðan hann yfirgaf Old Trafford

Ræða framtíð hans á næstu dögum – Hefur slegið í gegn síðan hann yfirgaf Old Trafford
433Sport
Í gær

Hafnar frábæru boði frá London

Hafnar frábæru boði frá London