fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Biðja um sannleikann eftir að drengurinn lést í gær degi fyrir 19 ára afmælið sitt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guo Jiaxuan var í gær úrskurðaður látinn, hann hefði í dag fagnað 19 ára afmæli sínu. Guo var knattspyrnumaður en hann varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik með U20 ára liði Peking í leik á Spáni.

Guo fékk í leiknum þungt höfuðhögg og var haldið sofandi á sjúkrahúsi á Spáni eftir það.

Guo var með mikinn heilaskaða og þegar heilsa hans fór að versna var hann fluttur heim til Peking, þar lést hann í gærkvöldi.

Fjölskylda Guo er ekki sátt með málið og segir að knattspyrnusamband Peking hafi ekki látið þá fá miklar upplýsingar um málið.

„Við viljum sannleikann og réttlæti,“ skrifaði bróðir hans um málið.

Ekki hefur enn komið fram hvernig slysið innan vallar varð sem varð til þess að Guo lést ungur að árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid ætlar í slaginn við Arsenal

Real Madrid ætlar í slaginn við Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal sagt skoða samherja Alberts til að leysa vandamálið

Arsenal sagt skoða samherja Alberts til að leysa vandamálið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hissa þegar þeir komu inn á hótelherbergið – „Ekki kyssa mig, ekki kyssa mig“

Hissa þegar þeir komu inn á hótelherbergið – „Ekki kyssa mig, ekki kyssa mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á að hafa haldið framhjá unnustu sinni – Vændiskona segist hafa verið með honum á dögunum

Á að hafa haldið framhjá unnustu sinni – Vændiskona segist hafa verið með honum á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma

United vill fá hann í sumar – Hefur rokið upp í verði á skömmum tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Isak þögull sem gröfin