fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Arnar Smári yfirgefur Breiðablik og semur við Grindavík

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Smári Arnarsson er genginn til liðs við Grindavík og hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Arnar Smári kemur til Grindavíkur frá Breiðabliki þar sem hann hefur leikið allan sinn feril.

Arnar Smári verður tvítugur í ár og á að baki einn leik í meistaraflokki með Blikum í Bestu deildinni.

Meiðsli hafa haldið aðeins aftur af Arnari á síðustu tímabilum en fram að því hafði hann unnið sér sæti í æfingahópi hjá meistaraflokki Breiðabliks.

„Við erum mjög spennt að fá Arnar Smára til liðs við okkur. Hann er ungur og metnaðarfullur leikmaður sem mun styrkja sóknarleik okkar á komandi tímabili,“ segir Haraldur Árni Hróðmarsson, þjálfari Grindavíkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gummi Ben olli fjaðrafoki með spurningu sinni á veitingastað – „Skil ekki þessa reiði, ég held þetta sé öfund“

Gummi Ben olli fjaðrafoki með spurningu sinni á veitingastað – „Skil ekki þessa reiði, ég held þetta sé öfund“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid ætlar í slaginn við Arsenal

Real Madrid ætlar í slaginn við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hissa þegar þeir komu inn á hótelherbergið – „Ekki kyssa mig, ekki kyssa mig“

Hissa þegar þeir komu inn á hótelherbergið – „Ekki kyssa mig, ekki kyssa mig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Á að hafa haldið framhjá unnustu sinni – Vændiskona segist hafa verið með honum á dögunum

Á að hafa haldið framhjá unnustu sinni – Vændiskona segist hafa verið með honum á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir

Reksturinn í Eyjum áfram erfiður – Skulda aðalstjórn vel yfir 100 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“

Arnar hrósar Strákunum okkar – „Þetta er núllpunktur“
433Sport
Í gær

Hafnar frábæru boði frá London

Hafnar frábæru boði frá London
433Sport
Í gær

Dyrnar standa opnar fyrir Salah

Dyrnar standa opnar fyrir Salah