The Atletic hefur tekið saman lista yfir þau félög sem hafa oftast fengið litla hvíld á síðustu árum. Ástæðan er reiði forráðamanna Real Madrid.
Carlo Ancelotti þjálfari Real var fokheldur af reiði. um helgina þegar lið hans fékk aðeins tvo daga í hvíld.
Í samantekt The Athletic kemur fram að frá árinu 2022 sé Manchester United það félag sem oftast hefur fengið litla hvíld.
Miðað er við 72 klukkustundir eða minna á milli leika, Real Madrid kemur þar á eftir.
United hefur lent í þessu í 42 skipti sem er ellefu sinnum oftar en Liverpool sem dæmi.
Samantekt um þetta er hér að neðan.