fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Manchester City fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að miðjumaðurinn öflugi Rodri muni spila með Manchester City áður en tímabilinu lýkur.

Rodri sleit krossband í september á síðasta ári og var búist við því að hann myndi ekki spila meira á þessu tímabili.

City birti hins vegar myndband á samskiptamiðlum í gær þar sem Rodri sést hlaupa á æfingasvæði félagsins og er byrjaður að æfa með bolta.

Þessi 28 ára gamli leikmaður var valinn sá besti í heimi á síðasta ári og hefur City saknað hans sárt síðustu mánuði.

Allar líkur eru á því að Rodri nái lokasprettinum á tímabilinu sem eru frábærar fréttir fyrir núverandi meistarana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjórinn staðfestir að hann hafi lítil sem engin völd þegar kemur að leikmannamálum

Stjórinn staðfestir að hann hafi lítil sem engin völd þegar kemur að leikmannamálum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah fékk góð ráð frá Wenger

Salah fékk góð ráð frá Wenger
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Byrjar með sinn eigin hlaðvarpsþátt – Sprengja strax í fyrsta þætti

Byrjar með sinn eigin hlaðvarpsþátt – Sprengja strax í fyrsta þætti
433Sport
Í gær

Amorim segist skammast sín

Amorim segist skammast sín
433Sport
Í gær

Amorim ekki viss um að Antony sé með líkamlega getu til að spila á Englandi – ,,Það er mikið sem spilar inn í“

Amorim ekki viss um að Antony sé með líkamlega getu til að spila á Englandi – ,,Það er mikið sem spilar inn í“
433Sport
Í gær

Yfirgefur Evrópu eftir aðeins eitt ár – Borga um 30 milljónir fyrir heimkomuna

Yfirgefur Evrópu eftir aðeins eitt ár – Borga um 30 milljónir fyrir heimkomuna