fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Liverpool og Arsenal í harðri baráttu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og greint hefur verið frá í þónokkra mánuði þá verður Joshua Kimmich samningslaus í sumar.

Um er að ræða þrítugan fjölhæfan leikmann sem hefur undanfarin tíu ár leikið með liði Bayern Munchen.

Óvíst er hvort Kimmich framlengi samning sinn hjá Bayern eftir að hafa spilað tæplega 300 deildarleiki.

Samkvæmt nýjustu fregnum eru tvö ensk lið sem ætla að berjast um þjónustu Kimmich á næstu vikum en það eru Liverpool og Arsenal.

Kimmich getur spilað sem bakvörður og miðjumaður og þrátt fyrir að vera þrítugur hefur hann leikið 97 landsleiki fyrir Þýskaland.

Ljóst er að þessi öflugi leikmaður myndi styrkja bæði lið verulega en Bayern mun reyna allt til þess að framlengja samning hans fyrir sumargluggann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjórinn staðfestir að hann hafi lítil sem engin völd þegar kemur að leikmannamálum

Stjórinn staðfestir að hann hafi lítil sem engin völd þegar kemur að leikmannamálum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah fékk góð ráð frá Wenger

Salah fékk góð ráð frá Wenger
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea

Frændi Gabriel skrifar undir hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Byrjar með sinn eigin hlaðvarpsþátt – Sprengja strax í fyrsta þætti

Byrjar með sinn eigin hlaðvarpsþátt – Sprengja strax í fyrsta þætti
433Sport
Í gær

Amorim segist skammast sín

Amorim segist skammast sín
433Sport
Í gær

Amorim ekki viss um að Antony sé með líkamlega getu til að spila á Englandi – ,,Það er mikið sem spilar inn í“

Amorim ekki viss um að Antony sé með líkamlega getu til að spila á Englandi – ,,Það er mikið sem spilar inn í“
433Sport
Í gær

Yfirgefur Evrópu eftir aðeins eitt ár – Borga um 30 milljónir fyrir heimkomuna

Yfirgefur Evrópu eftir aðeins eitt ár – Borga um 30 milljónir fyrir heimkomuna