fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Guardiola tjáir sig um framtíð De Bruyne

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, býst við að halda Kevin de Bruyne á næstu leiktíð en hann verður samningslaus í sumar.

De Bruyne hefur glímt við mikið af meiðslum á þessu tímabili og hefur alls ekki náð sömu hæðum og áður á Etihad.

Belginn verður 34 ára gamall í júní en hann er ekki að yfirgefa Englands strax ef þú spyrð Guardiola.

De Bruyne hefur spilað með City frá árinu 2015 og hefur spilað 275 deildarleiki á þeim tíma.

,,Það eru leikmenn hérna sem eru yfir þrítugt en þeir eru samt sem áður hluti af framtíð félagsins,“ sagði Guardiola.

,,Kevin og félagið mun taka ákvörðun um hans framtíð. Ég býst við að hann muni halda áfram með okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni

Enski bikarinn: Manchester United tapaði í vítakeppni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski bikarinn: Welbeck hetjan gegn Newcastle

Enski bikarinn: Welbeck hetjan gegn Newcastle
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist vera hataður af sínu eigin fólki og endurkoman er ólíkleg – ,,Enginn á það skilið“

Virðist vera hataður af sínu eigin fólki og endurkoman er ólíkleg – ,,Enginn á það skilið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“
433Sport
Í gær

Fékk símtal frá Arnari Gunnlaugs á dögunum – Þetta fór þeirra á milli

Fékk símtal frá Arnari Gunnlaugs á dögunum – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Hrafnkell lýsir yfir þungum áhyggjum yfir stöðunni fyrir norðan – „Það er eiginlega sjokkerandi“

Hrafnkell lýsir yfir þungum áhyggjum yfir stöðunni fyrir norðan – „Það er eiginlega sjokkerandi“
433Sport
Í gær

Tvenna úr óvæntri átt tryggði City sigur í bikarnum

Tvenna úr óvæntri átt tryggði City sigur í bikarnum
433Sport
Í gær

Moldríki Íslandsvinurinn búinn að reka allt að 300 manns: Skrifar opinbert bréf eftir brottreksturinn – ,,Hefur áhrif á alvöru fólk með tilfinningar“

Moldríki Íslandsvinurinn búinn að reka allt að 300 manns: Skrifar opinbert bréf eftir brottreksturinn – ,,Hefur áhrif á alvöru fólk með tilfinningar“