fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Fabregas orðaður við stórlið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 17:47

Eiður Smári Guðjohnsen og Cesc Fabregas / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal, Barcelona og Chelsea, hefur gert flotta hluti sem þjálfari undanfarin tvö ár.

Fabregas er í dag stjóri Como á Ítalíu en hann á einnig hlut í félaginu sem leikur í efstu deild landsins.

Samkvæmt La Gazzetta dello Sport er Fabregas nú á óskalista AC Milan sem er talið vera í leit að nýjum þjálfara.

Sergio Conceicao er í dag stjóri Milan en hans starf er í mikilli hættu og er óvíst að hann fái að halda áfram næsta vetur.

Fabregas hefur í raun gert kraftaverk með Como sem situr í 13. sæti Serie A eftir 26 leiki og er í lítilli hættu á að falla niður um deild.

Gengi Milan hefur hins vegar verið fyrir neðan allar væntingar á þessu tímabili og situr liðið í áttunda sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski bikarinn: Welbeck hetjan gegn Newcastle

Enski bikarinn: Welbeck hetjan gegn Newcastle
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola tjáir sig um framtíð De Bruyne

Guardiola tjáir sig um framtíð De Bruyne
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist vera hataður af sínu eigin fólki og endurkoman er ólíkleg – ,,Enginn á það skilið“

Virðist vera hataður af sínu eigin fólki og endurkoman er ólíkleg – ,,Enginn á það skilið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“

Vesturbæingurinn í Efstaleiti varar fólk við – „Vorum að ræða Ryder-ball fyrir ári síðan“
433Sport
Í gær

Fékk símtal frá Arnari Gunnlaugs á dögunum – Þetta fór þeirra á milli

Fékk símtal frá Arnari Gunnlaugs á dögunum – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Hrafnkell lýsir yfir þungum áhyggjum yfir stöðunni fyrir norðan – „Það er eiginlega sjokkerandi“

Hrafnkell lýsir yfir þungum áhyggjum yfir stöðunni fyrir norðan – „Það er eiginlega sjokkerandi“
433Sport
Í gær

Tvenna úr óvæntri átt tryggði City sigur í bikarnum

Tvenna úr óvæntri átt tryggði City sigur í bikarnum
433Sport
Í gær

Moldríki Íslandsvinurinn búinn að reka allt að 300 manns: Skrifar opinbert bréf eftir brottreksturinn – ,,Hefur áhrif á alvöru fólk með tilfinningar“

Moldríki Íslandsvinurinn búinn að reka allt að 300 manns: Skrifar opinbert bréf eftir brottreksturinn – ,,Hefur áhrif á alvöru fólk með tilfinningar“