Thomas Tuchel stýrir enska landsliðinu í fyrsta sinn á föstudag þegar liðið mætir Albaníu í Þjóðadeildinni.
Harry Kane mun leiða framlínu liðsins eins og síðustu ár en áhugavert verður að sjá hvaða breytingar Tuchel fer í.
Tuchel gæti farið í aðra átt en forveri hans Gareth Southgate en fátt óvænt var þó í leikmannahópi liðsins.
Morgan Rogers miðjumaður Aston Villa gæti komið inn í byrjunarliðið.
Svona er líklegt byrjunarlið Englands á föstudag.