fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Jafntefli og tap hjá íslensku liðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði U-17 og U-19 ára lið Íslands í karlaflokki áttu leiki í dag.

Það fyrrnefnda spilaði gegn Póllandi í fyrsta leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025 og lauk honum með jafntefli.

Pólland komst yfir á 29. mínútu en það var Tómas Óli Kristjánsson sem skoraði mark Íslands og jafnaði metin á 90. mínútu.

Ísland mætir Belgíu laugardaginn 22. mars klukkan 13:00 og Írlandi þriðjudaginn 25. mars klukkan 13:00.

Það lið sem endar í efsta sæti riðilsins fer áfram í lokakeppnina sem haldin verður í Albaníu. Neðsta lið riðilsins fellur í B deild undankeppninnar fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2026.

U19 tapaði 0-2 gegn Danmörku í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2025.

Ísland mætir næst Austurríki á laugardag og hefst sá leikur kl. 14:00.

Bein útsending verður frá honum á Youtube.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miðasala í Murcia er í fullum gangi

Miðasala í Murcia er í fullum gangi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga

Mikil gleðitíðindi fyrir Víkinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bjóða Angel 18 milljónir á viku en það dugar líklega ekki til

Bjóða Angel 18 milljónir á viku en það dugar líklega ekki til
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið