fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Íslenski landsliðsmaðurinn hafður að háð og spotti eftir viðtal sem hann gaf í gær – „Ganga?“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 11:30

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Egill Ellertsson landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu er hafður að háð og spotti eftir viðtal sem tekið var við hann í gær.

Kristall Máni Ingason sem spilað hefur fyrir yngri landslið Íslands birtir myndskeið af þessu á X-inu.

Mikael var í viðtali við Elvar Geir Magnússon hjá Fótbolta.net þegar hann var spurður að því hvernig gengi í Feneyjum.

Mikael er leikmaður Venezia í efstu deild á Ítalíu en mun í sumar ganga í raðir Genoa.

„Ganga? Bara inni í Feneyjum,“ sagði Mikael en Elvar lét hann þá vita um að hann væri að um gengi liðsins, Venezia.

Þetta myndskeið er kostulegt og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið

Segir nýjustu ákvörðun United skammarlega fyrir félagið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni