fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
433Sport

Hafnar frábæru boði frá London

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Gomes hefur hafnað góðu boði frá West Ham, sem vildi fá hann í sumar.

Miðjumaðurinn er á mála hjá Lille en verður samningslaus í sumar og má þá fara frítt.

Hann hefur sterklega verið orðaður við West Ham en þó Manchester United einnig, en hann var áður á mála á Old Trafford.

Guardian segir West Ham hafa boðið Gomes 100 þúsund pund í vikulaun en hann á að hafa hafnað því góða boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti

Valur með rausnarlegt tilboð í Andi Hoti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
433Sport
Í gær

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni

Valur í undanúrslit Lengjubikarsins – Rautt spjald og vítaspyrnukeppni
433Sport
Í gær

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið