fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Noregi og Sviss í Þjóðadeild UEFA.

Báðir leikirnir fara fram á Þróttarvelli í Laugardal. Ísland mætir Noregi föstudaginn 4. apríl kl. 16:45 og Sviss þriðjudaginn 8. apríl kl. 16:45. Báðir leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV.

Ísland er með eitt stig eftir tvo leiki. Ísland gerði markalaust jafntefli við Sviss og tapaði svo 2-3 gegn Frakklandi í febrúar. Báðir leikirnir fóru fram ytra. Sviss er einnig með eitt stig, en Noregur er með þrjú.

Hópurinn
Telma Ívarsdóttir – Glasgow Rangers – 12 leikir
Fanney Inga Birkisdóttir – BK Häcken – 8 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Inter Milan – 15 leikir

Guðný Árnadóttir – Kristianstads DFF – 36 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir – Bröndby IF – 70 leikir, 2 mörk
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 134 leikir, 11 mörk
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 47 leikir, 1 mark
Natasha Moraa Anasi – Valur – 8 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir – Valerenga – 15 leikir
Berglind Rós Ágústsdóttir – Valur – 16 leikir, 1 mark

Alexandra Jóhannsdóttir – Kristianstads DFF – 51 leikur, 6 mörk
Andrea Rán Hauksdóttir – Tampa Bay Sun – 14 leikir, 2 mörk
Katla Tryggvadóttir – Kristianstads DFF – 5 leikir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayer Leverkusen – 49 leikir, 11 mörk
Dagný Brynjarsdóttir – West Ham – 115 leikir, 38 mörk
Hildur Antonsdóttir – Madrid CFF – 22 leikir, 2 mörk

Sandra María Jessen – Þór/KA – 49 leikir, 6 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Bröndby IF – 15 leikir, 1 mark
Sveindís Jane Jónsdóttir – VfL Wolfsburg – 46 leikir, 12 mörk
Hlín Eiríksdóttir – Leicester City – 45 leikir, 6 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir – RB Leipzig – 6 leikir
Amanda Jacobsen Andradóttir – FC Twente – 23 leikir, 2 mörk
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir – Breiðablik – 18 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel sem þjálfari Englands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður

United staðfestir að Old Trafford yrði nothæfur á meðan nýr völlur yrði byggður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenski landsliðsmaðurinn hafður að háð og spotti eftir viðtal sem hann gaf í gær – „Ganga?“

Íslenski landsliðsmaðurinn hafður að háð og spotti eftir viðtal sem hann gaf í gær – „Ganga?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður

Sögulegur ársreikningur í Fossvogi: Tekjurnar vel yfir milljarð og rosalegur hagnaður
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær morðhótanir af því hann er hommi

Fær morðhótanir af því hann er hommi
433Sport
Í gær

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið

Lykilmaður fyrir Heimir Hallgrímsson vill fara frá Liverpool – Bournemouth telur sig leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt

Gæti fengið bann á Instagram fyrir þessar myndir – Gegnsæ nærföt