fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 10:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðbankar telja Kósóvó sigurstranglegra í fyrri leiknum gegn Íslandi á fimmtudaginn.

Liðin mætast í umspili um að halda sæti sínu í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Kósóvó á fimmtudag en sá seinni, sem telst heimaleikur Íslands, á Spáni á sunnudag.

Meira
Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Leikirnir eru mikilvægir, en það getur skipt sköpum að vera í B-deildinni í næstu Þjóðadeild er kemur að möguleikum að komast inn á EM 2028.

Veðbankar telja Kósóvó, sem er í 99. sæti heimslista FIFA, 29 sætum á eftir Íslandi, sem fyrr segir sigurstranglegri aðilann og er stuðull á sigur þeirra á Lengjunni til að mynda 2,10.

Stuðull á sigur Íslands er 3,22 og er hann 3,10 á jafntefli.

Íslenska liðið kom saman til æfinga á Spáni í gær, þar sem það undirbýr sig fyrir leikina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi ákvað að taka sér frí og mætir ekki í landsliðið

Messi ákvað að taka sér frí og mætir ekki í landsliðið
433Sport
Í gær

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna
433Sport
Í gær

Hafa áhyggjur af auknum rasisma

Hafa áhyggjur af auknum rasisma