fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433Sport

Scholes efast um þessi orð Sir Jim Ratcliffe

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum leikmaður Manchester United á erfitt með að sjá það að nýr heimavöllur félagsins verði að veruleika á næstu árum.

Félagið tilkynnti í síðustu viku að byggja ætti 100 þúsund manna völl við hlið Old Trafford.

Sir Jim Ratcliffe stjórnandi félagsins telur þetta nauðsynlegt og vill byggja völlinn sem fyrst.

„Þú getur keypt ýmislegt sem sagt er, maður trúir því sem Sir Jim Ratcliffe segir því eigendur eru ekki vanir að tala,“ segir Scholes.

„Hversu raunhæft er þetta að byggja völl, orð eru bara eitt og annað er hvað gerist. Þú getur alveg sagt að eftir tíu ár verðir þú með flottasta völl í heimi.“

„Við höfum talað um United sem ríkasta félag í heimi en núna vantar peninga. Núna á að byggja völl fyrir 2 milljarða punda, en svo þurfum við að selja leikmenn til að geta keypt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja ekkert til í fréttum af Van Dijk

Segja ekkert til í fréttum af Van Dijk
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann

Ólíklegt að þeir íhugi að samþykkja tilboð frá Spáni – Eitt fyrsta verkefni nýja mannsins að framlengja við hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum

Með fullt hús gegn andstæðingum okkar – Gylfi Þór skoraði í báðum leikjunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu

Birtir mynd af sér á gjörgæslu þar sem hann var að berjast fyrir lífi sínu
433Sport
Í gær

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni