fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433Sport

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 06:30

Karólína Lea skoraði fyrra mark Íslands. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðasala á heimaleiki Íslands í Þjóðadeild kvenna hefst í dag 18. mars klukkan 12:00

Ísland mætir Noregi föstudaginn 4. apríl og Sviss þriðjudaginn 8. apríl. Báðir leikir hefjast klukkan 16:45 og fara fram á Þróttarvelli.

Miðasalan fer fram á Stubb.is, hægt verður að tryggja sér miða hér.

Miðaverð er 3500 kr. fyrir fullorðna en 1750 kr. fyrir 16 ára og yngri. Athugið að takmarkað magn miða er í boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“

Myndband: Mætti seint á fyrsta degi – „Sumir myndu senda ykkur burt strax“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað

Myndband af óhappi í líkamsræktarstöð vekur athygli – Margir furða sig á að enginn hafi hjálpað
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar

Landsliðsþjálfari Van Dijk leysir frá skjóðunni um hvað hann sagðist vilja gera í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi tjáir sig um fjarveruna

Messi tjáir sig um fjarveruna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou

Staðfest að tveir öflugir stjórar séu á blaði Tottenham – Skoða að reka Postecoglou
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni

Fyrrum leikmaður Liverpool eignaðist sitt fyrsta barn með 19 ára eiginkonu sinni